Tags
Language
Tags
May 2024
Su Mo Tu We Th Fr Sa
28 29 30 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 1

«Emil í Kattholti, Lotta og Lína» by Astrid Lindgren

Posted By: Gelsomino
«Emil í Kattholti, Lotta og Lína» by Astrid Lindgren

«Emil í Kattholti, Lotta og Lína» by Astrid Lindgren
Íslenska | ISBN: 9789979784074 | MP3@64 kbps | 2h 05m | 57.4 MB


Astrid Lindgren er löngu heimsfræg fyrir bækurnar sínar. Þær eru geislandi af gleði og kátínu og henni er einkar lagið að setja sig inn í hugarheim barna og sjá þeirra hlið á málunum.
Á tveggja diska hljóðbók er nú hægt að fá þrjár af sögum hennar lesnar af þeim Vilborgu Dagbjartsdóttur rithöfundi og Jóni Inga Hákonarsyni leikara.

Emil í Kattholti
Emil heitir strákur sem á heima í Smálöndunum í Svíþjóð. Hann er sérstaklega iðinn við að gera alls konar prakkarastrik, en þau gerir hann auðvitað óvart. Mamma hans skráir skammarstrikin í bláar stílabækur sem á endanum fylla heila kommóðuskúffu. Vilborg Dagbjartsdóttir les eigin þýðingu.
Lengd: 95 mínútur

Víst kann Lotta að hjóla
„Ég kann víst að hjóla!“ æpti Lotta. „Þegar enginn sér mig get ég það sko alveg!“ Í þessari sögu fáum við að heyra um ærslabelginn Lottu og vini hennar Jónas og Míu Maríu.
Ásthildur Egilson þýddi.
Lengd: 21 mínúta

Þekkir þú Línu langsokk?
Lína er stelpan sem getur lyft heilum hesti og á kistu fulla af gullpeningum. Tommi og Anna eru yfir sig hissa yfir nýja nágrannanum, henni Línu, en brátt eru þau þrjú orðin bestu vinir.
Þuríður Baxter þýddi
Lengd: 16 mínútur